Saturday, August 23, 2003


Leoncie med risasveppi !!!

?eir eru heldur betur myndarlegir sveppirnir sem vaxa ? gar?i indversku prinsessunnar Leoncie ? Sandger?i ?essa dagana. Leoncie var a? koma heim fr? London ?ar sem h?n var a? taka upp n?justu pl?tuna s?na og henni br? heldur betur ? br?n ?egar h?n var a? vitja matjurta ? gar?inum. Risast?rir sveppir voru ? l??inni. ?eir vir?ast vaxa ? ?gnarhra?a, ver?a a? s?gn eldrau?ir og springa svo.

?egar lj?smyndari V?kurfrétta sko?a?i sveppina ? dag var s? st?rsti ? milli 22-23 sentimetrar a? st?r?. ?eir eru holir a? innan og mj?g vi?kv?mir. ?annig kom au?veldlega gat ? sveppinn sem mynda?ur var ? dag vi? ?a? eitt a? snerta hann.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home